Söguvefur

RB ... í tímans rás

Reiknistofa bankanna var formlega stofnuð 23. mars 1973 af þáverandi viðskiptabönkum, þ.e. Landsbanka Íslands, Útvegsbanka Íslands, Búnaðarbanka Íslands, Iðnaðarbanka Íslands, Verzlunarbanka Íslands, Samvinnubankanum og Alþýðubankanum, auk Seðlabanka Íslands. Sparisjóðirnir komu ekki formlega að Reiknistofunni fyrr en áratug síðar.

RB tók formlega til starfa 1. október 1973, þegar forstjóri hóf störf og undirbúning  verkefna í samráði við bankana, en aðrir fyrstu starfsmenn voru ráðnir frá 1. janúar 1974,  ritari, yfirkerfisfræðingur og fimm kerfisfræðinemar, sem enga reynslu höfðu af kerfisgerð, en sumir einhverja af forritun og aðrir af bankastarfsemi.

Á þessum vef er að finna ýmis skjöl sem eru heimildir um aðdraganda RB, fyrstu ár, þroska og reynslu gegnum súrt og sætt, fram til dagsins í dag, eftir farsæla 50 ára sögu, þar sem RB hefur verið helsti máttarstólpi í íslensku fjármálakerfi.

Margt fleira má tína til, segja ítarlegar frá eða leiðrétta og eru allar slíkar ábendingar vel þegnar og hægt að koma til skila gegnum Ábendingar og skráning í vali á síðuhaus.

Stiklur

Stiklur

Helstu vörður
í sögu RB
Smellið

Stjórnun og skipulag

Stjórnun og skipulag

Stjórnun, stjórnarákvarðanir og forsaga
Smellið

Skrifstofan

Skrifstofan

Almennt efni og innri stjórnsýsla
Smellið

Kerfisgerð

Kerfisgerð

Gerð hugbúnaðarkerfa og aðlögun aðkeyptra
Smellið

Vinnsla og þjónusta

Vinnsla og þjónusta

Rekstur tölvukerfa og þjónusta við notendur
Smellið

Kerfis-
hugbúnaður

Kerfis-
hugbúnaður

Hugbúnaður til hönnunar og reksturs
Smellið

Tölvu- og netbúnaður

Tölvu- og netbúnaður

Tölvubúnaður, jaðartæki og annar vélbúnaður
Smellið

Samruni og yfirtökur

Samruni og yfirtökur

Félög og starfsemi sem hafa sameinast RB
Smellið

Starfsmanna-
félagið

Starfsmanna-
félagið

Félagslíf og hagsmunabarátta
Smellið

Ítarefni

Ítarefni

Heyrt, séð og lesið um RB
Smellið

Nýskráð skjöl

Skip to content