Kerfisgerð

FS Stoðkerfi beinlínuforrita

Kerfi sem er smíðað til að mæta kröfu um staðlað útlit skjámynda (GSD staðall um samræmd notendaskil). Skrifað í PL1 forritunarmáli fyrir notkun í CICS umhverfi og notar CICS möpp. Hugmyndafræðin var að haus og botn skjámyndar væri alltaf eins þ.e. svæði eins og númer skjámyndar, bankaheiti, dagsetning eru í haus skjámyndar og opið svæði […]

FS Stoðkerfi beinlínuforrita Read More »

N2O Útgáfustýring forrita og skráa

Breytingastjórnarkerfi fyrir þróunarumhverfið í NATURAL og hin ýmsu þriðju kynslóðarumhverfi. Breytingastjórnarkerfi eru notuð til að hafa stjórn á og hafa yfirlit yfir forritsflutninga milli hinna ýmsu umhverfa. Þau eiga að tyggja að forritarar framkvæmi breytingar á forritum eftir fyrirfram skilgreindu ferli og flytji síðan forritin  á réttan hátt yfir í vinnsluumhverfið. Breytingastjórnarkerfið býður upp á

N2O Útgáfustýring forrita og skráa Read More »

FF Millifærslur

FF-millifærslukerfið leyfir notendum að millifæra peninga á milli reikninga, ásamt því að borga víxla, skuldabréf og gíró seðla. Notandinn getur valið sér tékkareikning eða ánbókarreikning sem úttektarreikning (skuldfærslureikning) en innleggsreikningurinn getur verið sparisjóðsbók, ánbókarreikningur, tékkareikningur, C-GÍRO, A & B GÍRÓ, víxill eða skuldabréf. FF-millifærslukerfið er beinlínukerfi. Það þýðir að unnið er við það frá skjá

FF Millifærslur Read More »

Skip to content