Staðall til birtingar í Handbók Kerfisdeildar
Staðall til birtingar í Handbók Kerfisdeildar Read More »
Áætlað var að sameina innlánakerfi RB sem sama hæti og gert hafði verið með útlánakerfi skuldabréfa og víxla, af því varð þó ekki. Innlánakerfin eru: Veltureikningar AH-kerfi AH stendur fyrir Ávísana- og hlaupareikningar, en með þróun veltureikninga frá tékkum að kortafærslum, var það nefnt Veltureikningar. Veltureikningar er innlánsreikningar fyrir daglega notkun og skammtíma inneign, oft
Tilgangur kerfisins; Utanumhald um fjárhagsfærslur gerðar með debetkortum sem tengd eru AH-reikningum, heimildagjöf, pörun og bókun. Einnig kortaútgáfa og kortaframleiðsla. Kerfisgerð hófst: 1992 Notkun hófst: 1993-12 Notkun lauk: 2023 Afdrif: VISA debetkort flutt yfir í kerfi Valitors, færsluhirðingu og útgáfu. Matercard debetkort flutt til Saltpay/Paymentologi. Forritunarmál: Natural, Vagen og PL/I Gagnavistun: Adabas og síðan DB2.