Við kerfisgerð er hugbúnaður hannaður, virðisaukinn og haldið við, þannig að hann uppfylli stöðugt skilgreindar kröfur.
Áður var hugbúnaður að mestu heimasmíðaður, en með aðlögun íslenskrar bankaþjónustu að alþjóðlegu regluverki, hafa alþjóðleg kerfi rutt sér rúms, enda hefur komið í ljós að íslenskar aðstæður eru að fæstu frábrugðnar þeim erlendu, þróun hugbúnaður fylgir nú alþjóðlegum kröfum og reglum.