Söguvefur

Samruni og yfirtökur

Leit á síðunni
Röðun eftir
Útgáfuár
Útgáfuár - slider
19702030

Reiknistofa bankanna keypti árið 2012 hluta af upplýsingafyrirtækinu Teris og hugbúnaðarlausnum þess.  Starfsmenn flestir sem þá unnu í Teris fluttu sig um set yfir til RB og aðlöguðu hugbúnaðinn að umhverfi RB.
Kaupin á Teris voru liður í að efla þjónustuframboð félagsins og breikka þá þekkingu sem félagið bjó yfir.

Bankarnir fengu 2017 samþykki Samkeppniseftirlitsins að reka sameiginlegt seðlaver.  Reiknistofa bankanna yfirtók þann rekstur árið 2022.

Skip to content