Tilgangur kerfisins;
Utanumhald um fjárhagsfærslur gerðar með debetkortum sem tengd eru AH-reikningum, heimildagjöf, pörun og bókun. Einnig kortaútgáfa og kortaframleiðsla.
Kerfisgerð hófst: 1992
Notkun hófst: 1993-12
Notkun lauk: 2023
Afdrif:
VISA debetkort flutt yfir í kerfi Valitors, færsluhirðingu og útgáfu. Matercard debetkort flutt til Saltpay/Paymentologi.
Forritunarmál: Natural, Vagen og PL/I
Gagnavistun: Adabas og síðan DB2.
Umsögn:
Notkun hófst í des 1993, þótt almenn notkun debetkorta færi ekki á flug fyrr en síðar. Skiptist í kortagerð, myndnám, beinínuheimildir og uppgjör/pörun. Útgáfa og færsluhirðing í bland. Erfið fæðing, en komst á flug 1994, eftir samninga við kaupmenn um umtalsverða lækkun þóknana. Útrýmdi smátt og smátt ávísunum, sem Íslendingar höfðu notað óspart fram að því.