FF Millifærslur

FF-millifærslukerfið leyfir notendum að millifæra peninga á milli reikninga, ásamt því að borga víxla, skuldabréf og gíró seðla.

Notandinn getur valið sér tékkareikning eða ánbókarreikning sem úttektarreikning (skuldfærslureikning) en innleggsreikningurinn getur verið sparisjóðsbók, ánbókarreikningur, tékkareikningur, C-GÍRO, A & B GÍRÓ, víxill eða skuldabréf.

FF-millifærslukerfið er beinlínukerfi. Það þýðir að unnið er við það frá skjá sem tengdur er við aðaltölvu Reiknistofunnar. Prentari sem “tekur” A4 pappír verður einnig að vera tengdur.

Skip to content